fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Njarðvík fær leikmann sem var á lista yfir þá efnilegustu í heimi

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 11:30

Mynd: Njarðvík

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luqman Hakim er genginn í raðir Njarðvíkur á láni frá belgíska úrvalsdeildarfélaginu K.V. Kortrijk. Hann verður á mála hjá nýliðum Njarðvíkur í Lengjudeildinni út komandi leiktíð.

Luqman er frá Malasíu, og er sóknarsinnaður leikmaður sem á alls tvo A landsleiki fyrir Malasíu, sem og ótal marga yngri landsleiki.

Hann er tvítugur og árið 2019 var hann á lista The Guardian yfir 60 efnilegustu leikmenn heims.

Luqman var keyptur til K.V. Kortrijk frá heimalandi sínu árið 2020 og hefur síðan komið við sögu í tveimur leikjum fyrir félagið í belgísku úrvalsdeildinni, þar á meðal í einum leik á þessari leiktíð.

Þar fyrir utan hefur hann spilað fyrir u21 árs og varalið félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish

Hlustaði ekki á aðstoðarmanninn sem sagði honum að kaupa Grealish
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs

Gummi Ben tjáir sig um brottrekstur Arnars Þórs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu

Milljarða samningur Haaland við Nike kynntur með svakalegri auglýsingu
433Sport
Í gær

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?

Könnun: Hver finnst þér að eigi að taka við íslenska landsliðinu?
433Sport
Í gær

Greenwood vill snúa aftur sem fyrst

Greenwood vill snúa aftur sem fyrst
433Sport
Í gær

Sveindís fulltrúi Íslands í undanúrslitum – Mikil dramatík á Brúnni

Sveindís fulltrúi Íslands í undanúrslitum – Mikil dramatík á Brúnni
433Sport
Í gær

„Einn daginn segir sá sem kallaði mig aumingja að ég sé sigurvegari“

„Einn daginn segir sá sem kallaði mig aumingja að ég sé sigurvegari“