fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
433Sport

Mun kosta miklu meira en Enzo ef hann yfirgefur félagið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 16:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice mun kosta miklu meira en Enzo Fernandez þegar eða ef hann yfirgefur West Ham.

Þetta segir David Moyes, stjóri West Ham, en Rice er líklega á förum í sumar og er orðaður við öll stórlið Englands.

Enzo er dýrasti leikmaður í sögu Bretlands en hann gekk í raðir Chelsea frá Benfica í janúar fyrir 106 milljónir punda.

Rice mun kosta miklu meira en það að sögn Moyes en hann er enn aðeins 24 ára gamall og á mörg góð ár eftir.

,,Declan verður án efa toppleikmaður, hann verður dýrasti leikmaður í sögu Bretlands ef hann fer frá West Ham,“ sagði Moyes.

,,Það er mikið talað um þetta og verðin í nútíma boltanum en ég tel að Declan muni kosta miklu meira þegar kemur að því.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Mætti til vinnu til að láta reka sig en verður á launum til 2026

Sjáðu myndbandið – Mætti til vinnu til að láta reka sig en verður á launum til 2026
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“

Sjáðu atvikið: Var brugðið er hann fékk veður af stórtíðindunum í beinni útsendingu – „Er bara að heyra af þessu fyrst núna“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vestri búið að semja við reynslumikinn brasilískan markvörð

Vestri búið að semja við reynslumikinn brasilískan markvörð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum

Rooney bregst við stórtíðindum gærkvöldsins í færslu á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ný ritgerð varpar skýrara ljósi á KSÍ krísuna: Ekki góð hugmynd að ræða við RÚV – „Það var ákvörðun Guðna og ráðgjafanna“

Ný ritgerð varpar skýrara ljósi á KSÍ krísuna: Ekki góð hugmynd að ræða við RÚV – „Það var ákvörðun Guðna og ráðgjafanna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn

Skandall í Bæjaralandi: Frétti af brottrekstrinum í fjölmiðlum – Eftirmaðurinn nú þegar fundinn
433Sport
Í gær

Jón Dagur segir mörkin sem Ísland fékk á sig hafa haft of mikil áhrif á liðið – „Það er bara áfram gakk, ekkert annað í stöðunni“

Jón Dagur segir mörkin sem Ísland fékk á sig hafa haft of mikil áhrif á liðið – „Það er bara áfram gakk, ekkert annað í stöðunni“
433Sport
Í gær

Hákon Arnar segir leikmenn Íslands ekki hafa mætt til leiks í kvöld – „Vantaði bara helling upp á hjá okkur“

Hákon Arnar segir leikmenn Íslands ekki hafa mætt til leiks í kvöld – „Vantaði bara helling upp á hjá okkur“