fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Verður samningi Pogba rift?

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 13:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Juventus er óvænt að íhuga það að rifta samningi Paul Pogba sem skrifaði undir hjá félaginu í sumar.

Frá þessu greinir the Daily Mail en Pogba hefur enn ekki spilað leik síðan hann gekk í raðir félagsins á frjálsri sölu.

Pogba er einn launahæsti leikmaður Juventus en hefur verið meiddur og missti af HM í Katar undir lok síðasta árs.

Pogba fær 130 þúsund pund á viku hjá Juventus og er bundinn til ársins 2026. Hann lék með liðinu áður en hann hélt til Manchester United þar sem hlutirnir gengu ekki upp.

Pogba er orðinn 29 ára gamall en Juventus ku vera að skoða það að losa hann endanlega í sumar til að spara kosnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs gagnrýnir Salah – „Hann var ófaglegur“

Arnar Gunnlaugs gagnrýnir Salah – „Hann var ófaglegur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert svaraði fyrir sig fullum hálsi

Albert svaraði fyrir sig fullum hálsi