fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Samningi Halls við KR rift

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallur Hansson og Knattspyrnufélag Reykjavíkur hafa komist að samkomulagi um samningslok.

Hallur kom til KR fyrir síðasta tímabil og náði að spila 25 leiki áður en hann meiddist illa í leik í september sl.

„KR þakkar Halli fyrir góðan tíma hjá félaginu og óskar honum góðs bata,“ segir á vef KR.

Ljóst var að Hallur myndi nánast ekkert spila með KR á þessu tímabili og því hafa báðir aðilar samið um rifta samningi hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid