fbpx
Sunnudagur 02.apríl 2023
433Sport

Jesus gefur í skyn hvenær hann gæti snúið aftur með nýrri mynd

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus gefur í skyn að um mánuður sé í endurkomu hans á völlinn með nýrri Instagram færslu.

Brasilíski framherjinn hefur ekki spilað fyrir Arsenal síðan í nóvember, en hann meiddist á hné á Heimsmeistaramótinu í Katar með landsliði sínu.

Upphaflega var talað um að Jesus yrði frá í 12 vikur. Í nýrri færslu á Instagram sýnir hann frá hvernig staðan er eftir 8 vikur og má því búast við honum aftur eftir um það bil mánuð.

Þó Jesus, sem kom til Arsenal í sumar frá Manchester City, hafi staðið sig vel á fyrri hluta tímabils hefur liðið ekki þurft að eyða of löngum tíma í að sakna hans.

Eddie Nketiah hefur nefnilega komið frábærlega inn í liðið í hans stað og raðað inn mörkum fyrir toppliðið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik

Enska úrvalsdeildin: Jesus með tvö í sannfærandi sigri Arsenal – Mikið fjör í sex marka leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag

Manchester United aðeins keypt sex heimsklassa leikmenn síðan 2013 – Fimm eru þar í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk

Sjáðu fagn Guardiola sem gerir allt vitlaust á netinu – Leikmenn Liverpool spiluðu stórt hlutverk
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur

Byrjunarlið Arsenal og Leeds – Jesus fremstur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“

Sá eini sem var nálægt því að kýla hann á ferlinum – ,,Nú vorkenni ég þér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart

Segir að Manchester United þurfi að losa tíu leikmenn í sumar – Nöfnin koma verulega á óvart