fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Everton vill Isco í kjölfar þess að skiptin til Berlínar klikkuðu

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Times segir frá því að Everton horfi til þess að fá Isco á frjálsri sölu.

Everton vantar styrkingu í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar og Isco er án félags.

Spánverjinn var næstum því farinn til Union Berlin á lokadegi félagaskiptagluggans en skiptin gengu ekki í gegn þrátt fyrir samkomulag.

„Við vildum fá Isco til Berlínar en höfum okkar mörk. Það var farið yfir þau í dag, þvert á það sem áður hafði verið samið um,“ sagði í yfirlýsingu Union á gluggadeginum.

Everton er í miklum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni og situr í næst neðsta sæti.

Sean Dyche er tekinn við liðinu og mun stýra sínum fyrsta leik á laugardag gegn Arsenal. Frank Lampard hafði verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra skömmu áður.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Edda Falak braut lög

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar

Ekki búinn að semja við Barcelona ennþá – Enn óvíst hvað gerist í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City sagt vera með eftirmann Haaland tilbúinn – Gæti farið fyrr en búist var við

Manchester City sagt vera með eftirmann Haaland tilbúinn – Gæti farið fyrr en búist var við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grét í bílnum eftir úrslitaleik HM – ,,Ég bjóst ekki við þessu“

Grét í bílnum eftir úrslitaleik HM – ,,Ég bjóst ekki við þessu“
433Sport
Í gær

Engar líkur á að Greenwood mæti á æfingu á þessu tímabili

Engar líkur á að Greenwood mæti á æfingu á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Sjáðu kveðjur þriggja landsliðsmanna til Arnars eftir brottrekstur gærdagsins

Sjáðu kveðjur þriggja landsliðsmanna til Arnars eftir brottrekstur gærdagsins
433Sport
Í gær

Kompany sagður hafa áhuga á Tottenham starfinu

Kompany sagður hafa áhuga á Tottenham starfinu
433Sport
Í gær

Ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot

Ákærður fyrir nauðgun og kynferðisbrot