fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið: Fengu að sjá allt aðra hlið á Potter – „Þá held ég að þú vitir ekki neitt um neitt“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 08:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk fékk að sjá nýja hlið á Graham Potter, stjóra Chelsea, á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Hann var þá spurður út í ummæli Martin Keown um helgina. Hann sagði að Potter væri hugsanlega of góður (e. nice) til að vera stjóri Chelsea og spurði sig hvort hann yrði aldrei reiður eftir að hann vildi ekki kvarta undan dómgæslunni eftir leik Chelsea gegn West Ham um helgina. Þar átti Chelsea líklega að fá vítaspyrnu undir lok leiks þegar boltinn fór í höndina á Tomas Soucek.

„Auðvitað verð ég reiður. Ég er manneskja eins og þú. Ég haga mér bara eins og ég tel að sæmi mér og liðinu mínu,“ sagði Potter við blaðamanninn.

„Ef þú telur að þú getir komið þér úr níundu efstu deild og í að þjálfa Chelsea í Meistaradeildinni með því að vera góður eða verða aldrei reiður þá held ég að þú vitir ekki neitt um neitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton