fbpx
Þriðjudagur 21.mars 2023
433Sport

Sjáðu myndbandið: Fengu að sjá allt aðra hlið á Potter – „Þá held ég að þú vitir ekki neitt um neitt“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 08:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk fékk að sjá nýja hlið á Graham Potter, stjóra Chelsea, á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Dortmund í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Hann var þá spurður út í ummæli Martin Keown um helgina. Hann sagði að Potter væri hugsanlega of góður (e. nice) til að vera stjóri Chelsea og spurði sig hvort hann yrði aldrei reiður eftir að hann vildi ekki kvarta undan dómgæslunni eftir leik Chelsea gegn West Ham um helgina. Þar átti Chelsea líklega að fá vítaspyrnu undir lok leiks þegar boltinn fór í höndina á Tomas Soucek.

„Auðvitað verð ég reiður. Ég er manneskja eins og þú. Ég haga mér bara eins og ég tel að sæmi mér og liðinu mínu,“ sagði Potter við blaðamanninn.

„Ef þú telur að þú getir komið þér úr níundu efstu deild og í að þjálfa Chelsea í Meistaradeildinni með því að vera góður eða verða aldrei reiður þá held ég að þú vitir ekki neitt um neitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Varpa ljósi á þær kröfur sem Tottenham setur eigi að selja Kane

Varpa ljósi á þær kröfur sem Tottenham setur eigi að selja Kane
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Englendinga fundaði með ráðherra og hefur miklar áhyggjur af stöðu mála

Landsliðsþjálfari Englendinga fundaði með ráðherra og hefur miklar áhyggjur af stöðu mála
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon Arnar framlengir samning sinn við FC Kaupmannahöfn – „Hákon er einn mest spennandi leikmaður sem við höfum séð í Danmörku í mörg ár“

Hákon Arnar framlengir samning sinn við FC Kaupmannahöfn – „Hákon er einn mest spennandi leikmaður sem við höfum séð í Danmörku í mörg ár“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viaplay sýnir leiki A landsliðs karla í knattspyrnu – „Ísland er að fara láta til sín taka í alþjóðlegum bolta á ný“

Viaplay sýnir leiki A landsliðs karla í knattspyrnu – „Ísland er að fara láta til sín taka í alþjóðlegum bolta á ný“
433Sport
Í gær

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina
433Sport
Í gær

Spánn: Barcelona með 12 stiga forskot eftir El Clasico

Spánn: Barcelona með 12 stiga forskot eftir El Clasico
433Sport
Í gær

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins

Stefnir óvænt á Evrópusæti eftir sigur gærdagsins
433Sport
Í gær

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó