fbpx
Mánudagur 20.mars 2023
433Sport

Mömmö og Kjartan til FH

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 21:24

Mynd: FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH hefur staðfest komu þeirra Eetu Mömmö og Kjartans Kára Halldórssonar til félagsins.

Kjartan Kári fór frá Gróttu í vetur og samdi við Haugesund en var ekki í plönum félagsins fyrir þessa leiktíð. Hann kemur á láni til FH.

Kjartan raðaði inn mörkum fyrir Gróttu á síðustu leiktíð og var eftirsóttur biti hér heima áður en hann fór út.

Kjartan er 19 ára gamall kantmaður sem ógnar sífellt með hraða sínum og krafti.

Hinn finnski Mömmö er tvítugur kantmaður sem kemur frá Lecce.

FH var í vandræðum á síðustu leiktíð í Bestu deildinni og bjargaði sér naumlega frá falli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Viaplay sýnir leiki A landsliðs karla í knattspyrnu – „Ísland er að fara láta til sín taka í alþjóðlegum bolta á ný“

Viaplay sýnir leiki A landsliðs karla í knattspyrnu – „Ísland er að fara láta til sín taka í alþjóðlegum bolta á ný“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varpa ljósi á lítt þekkta auka-tekjulind sem stjörnur Arsenal nýta sér

Varpa ljósi á lítt þekkta auka-tekjulind sem stjörnur Arsenal nýta sér
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið

Greina frá vendingum meðal leikmanna Tottenham sem eru í sjokki – Virðist útséð með framhaldið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina

Draumur Osimhen er að spila á Englandi – Eitt annað lið kemur þó til greina
433Sport
Í gær

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó

Gert grín að goðsögn Manchester United – Keypti ódýra takkaskó
433Sport
Í gær

Enski bikarinn: Tvö rauð er Fulham tapaði á Old Trafford

Enski bikarinn: Tvö rauð er Fulham tapaði á Old Trafford
433Sport
Í gær

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“

Tölurnar „ótrúlegar“ miðað við alla seðlana sem komu inn – „Fá þessa 200 milljóna króna gjöf sem er einstakt dæmi“
433Sport
Í gær

Segir að Conte vilji verða rekinn frá Tottenham – ,,Rekið hann í kvöld“

Segir að Conte vilji verða rekinn frá Tottenham – ,,Rekið hann í kvöld“