

Real Madrid mistókst að vinna leik sinn gegn Real Betis í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni.
Leikmaður að nafni Aitor Ruibal sá um að tryggja heimaliðinu stig með stórkostlegu marki í seinni hálfleik.
Jude Bellingham kom Real yfir á 53. mínútu en stuttu seinna var Ruibal búinn að jafna metin fyrir Betis.
Ruibal átti stórkostlegt skot utan teigs sem hafnaði í metinu og átti Andriyi Lunin ekki möguleika í markinu.
Markið má sjá hér.
🇪🇸 Goal: Aitor Ruibal | Real Betis 1-1 Real Madrid
What a strike!pic.twitter.com/bNs7hJcR7Z
— FootColic ⚽️ (@FootColic) December 9, 2023