fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Valið standi á millli Englands og Sádí – Manchester United hugsanlegur áfangastaður

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. desember 2023 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Alonso er á förum frá Barcelona þegar samningur hans rennur út eftir tímabil og samkvæmt spænska miðlinum Sport koma tveir áfangastaðir til greina fyrir kappann.

Bakvörðurinn er 32 ára gamall og lék áður með Chelsea til að mynda.

Endurkoma til Englands er hugsanleg en í sumar var Alonso til að mynda orðaður við Manchester United.

Þá er Sádi-Arabía farin að bera víurnar í Alonso og gætu peningarnir þar heillað hann.

Valið virðist vera á milli þessa tveggja deilda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun