fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Mun framlengja við Manchester United til 2025

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. desember 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að ákveða að framlengja samning varnarmannsins Victor Lindelof.

Frá þessu greinir the Athletic en Lindelof átti að renna út á samningi á næsta ári.

Erik ten Hag, stjóri United, þykir vera aðdáandi miðvarðarins sem fær eins árs framlengingu eða til ársins 2025.

Lindelof er 29 ára gamall en breiddin í vörn United er ekki mikil og vill Ten Hag ekki missa sænska landsliðsmanninn í sumar.

Raphael Varane er líklega á förum frá United í janúarglugganum og má félagið ekki við því að missa Lindelof á sama tíma.

Lindelof hefur spilað 18 leiki í öllum keppnum á tímabilinu og hefur þótt standa sig ágætlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“