fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Gáfu leikmanni Manchester United núll í einkunn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. desember 2023 10:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, vængmaður Manchester United, þótti svo sannarlega ekki standa sig er hans lið tapaði 2-1 gegn Nottingham Forest í gær.

Antony kom til United frá Ajax í sumar en hann hefur heillað fáa hingað til með frammistöðu sinni á vellinum.

The Sun gaf einkunnir fyrir þennan leik og gaf Antony núll fyrir frammistöðuna, eitthvað sem hefur sjaldan sést.

Sergio Reguilon var næst lægstur í einkunnagjöfinni en hann fékk þrjá eftir að hafa komið inná sem varamaður.

Sun hefur sjaldan gefið leikmanni núll í einkunn fyrir spilamennskuna en Antony veit sjálfur að hann getur gert mun betur.

,,Önnur vonlaus og vandræðaleg frammistaða frá þessum 85 milljóna punda manni. Mögulega ein verstu kaup í sögu félagsins ef ekki þau verstu,“ stendur í einkunnagjöf Sun.

,,Hann gerði nákvæmlega ekki neitt áður en hann fór af velli snemma í seinni hálfleik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína

Bruno með mikla yfirburði – Skapar meira en nokkur annar fyrir samherja sína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“

Markmiðið að þagga niður í 50 þúsund Frökkum – „Verðum ekki bara niðri, þá taparðu“