fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

,,Ferill hans hjá Manchester United er búinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. desember 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, miðjumaður Manchester United, á enga framtíð fyrir sér hjá félaginu að sögn sérfræðingsins Richard Keys.

Keys hefur lengi starfað sem sérfræðingur í sjónvarpi bæði fyrir Sky Sports og er í dag hjá BeIN Sports.

Þar vinnur Keys með vini sínum Andy Gray en þeir ræddu framtíð Casemiro sem gekk í raðir United frá Real Madrid í fyrra.

Eftir gott fyrsta tímabil hefur frammistaðan ekki verið eins góð í vetur og þá að hluta til vegna meiðsla.

,,Nei, það eru engar líkur á því. Ferill hans hjá Manchester United er búinn,“ sagði Keys í beinni útsendingu.

Casemiro er enn aðeins 31 árs gamall en hann gerði garðinn frægan með Real Madrid frá 2013 til 2022.

Keys er á því máli að Casemiro verði seldur á næsta ári og að Erik ten Hag, stjóri liðsins, hafi ekki áhuga á að nota hann fyrir komandi verkefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi