fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Sáu Bandaríkjamann og höfðu miklar áhyggjur – ,,Getur hann spilað fótbolta?“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. desember 2023 20:00

Weston McKennie / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Weston McKennie segir að hugsun Ítala hafi breyst mikið á síðustu árum eða eftir að hann kom til Juventus fyrir rúmlega þremur árum.

McKennie er Bandaríkjamaður en fótbolti er alls ekki vinsælasta íþróttin þar í landi og voru margir efins er miðjumaðurinn kom til Juventus frá Schalke.

McKennie fann fyrir því að fólk væri að dæma hann um leið og hann kom til félagsins en staðan er svo sannarlega önnur í dag.

Þónokkrir Bandaríkjamenn spila fyrir lið á Ítalíu og er fólk byrjað að venjast því að þeir geti í raun spilað fótbolta á hæsta stigi.

,,Allir á Ítalíu halda að Bandaríkjamenn spili bara hafnabolta, körfubolta og svo framvegis. Þegar ég kom hingað fyrir þremur árum velti fólk því fyrir sér hver ég væri,“ sagði McKennie.

,,Þeir hugsuðu með sér: ‘Bandaríkjamaður? Getur hann spilað fótbolta?’ Nú er Christian Pulisic hjá AC Milan sem og Yunus Musah. Timothy Weah spilar líka með Juventus og nú vita allir að Bandaríkjamenn geta spilað fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“