fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Opinbera furðulegt samkomulag sem Ratcliffe gerði við afar óvinsæla eigendur Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 12:20

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe, nýr hluthafi í Manchester United, má ekki gagnrýna meirihlutaeigendur félagsins, Glazer fjölskylduna. Times segir frá þessu.

United opinberaði á aðfangadag að Ratcliffe væri að eignast 25% hlut í félaginu en yfirvöld ensku úrvalsdeildarinnar eiga aðeins eftir að samþykkja það.

Ratcliffe mun taka yfir fótboltahlið félagsins en Glazer fjölskyldan verður áfram við stjórnvölinn hjá félaginu.

Í 241 blaðsíðna samningi á milli eigendanna kemur fram að þeir megi ekki gagnrýna hvorn annan opinberlega.

Glazer fjölskyldan er afar óvinsæl á meðal stuðnignsmanna United en Ratcliffe má ekki taka undir gagnrýni þeirra, opinberlega hið minnsta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola