fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Opinbera furðulegt samkomulag sem Ratcliffe gerði við afar óvinsæla eigendur Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 12:20

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe, nýr hluthafi í Manchester United, má ekki gagnrýna meirihlutaeigendur félagsins, Glazer fjölskylduna. Times segir frá þessu.

United opinberaði á aðfangadag að Ratcliffe væri að eignast 25% hlut í félaginu en yfirvöld ensku úrvalsdeildarinnar eiga aðeins eftir að samþykkja það.

Ratcliffe mun taka yfir fótboltahlið félagsins en Glazer fjölskyldan verður áfram við stjórnvölinn hjá félaginu.

Í 241 blaðsíðna samningi á milli eigendanna kemur fram að þeir megi ekki gagnrýna hvorn annan opinberlega.

Glazer fjölskyldan er afar óvinsæl á meðal stuðnignsmanna United en Ratcliffe má ekki taka undir gagnrýni þeirra, opinberlega hið minnsta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði