fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Garnacho þakkaði landa sínum eftir sigurinn á Villa með þessari mynd

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho átti frábæran leik fyrir lið Manchester United sem mætti Aston Villa á þriðjudag.

Garnacho skoraði tvennu gegn Villa og jafnaði metin í 2-2 með þeim mörkum áður en Rasmus Hojlund tryggði sigur.

Emiliano Martinez er markmaður Villa en hann og Garnacho eru landar og spila með argentínska landsliðinu.

Martinez hjálpaði landa sínum undir lok leiks en Garnacho hafði fengið krampa og þurfti á aðstoð að halda.

Garnacho var þakklátur landa sínum og sendi honum kveðju á Instagram eftir sigurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði

Byrjað að selja miða á landsleikina í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu

Þetta er upphæðin sem Ronaldo hefur þénað í Sádí-Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni