fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Fyrrum leikmaður Liverpool fékk umdeilt rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram stórleikur í sádíarabísku deildinni í gær þegar Al-Ittihad tók á móti Al-Nassr.

Stór nöfn spila með báðum liðum og má þar nefna Karim Benzema og N’Golo Kante hjá Al-Ittihad annars vegar og Cristiano Ronaldo og Sadio Mane hjá Al-Nassr hins vegar.

Ronaldo og félagar unnu leikinn 5-2 en hann var jafn allt þar til um klukkutími var liðinn.

Þá fékk Fabinho, fyrrum leikmaður Liverpool og nú leikmaður Al-Ittihad, rautt spjald fyrir að slá til Otavio.

Atvikið þykir nokkuð umdeilt en dómarinn gaf rautt spjald eftir skoðun í VAR.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Í gær

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun