fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Pabbinn lætur heyra í sér eftir gagnrýnina: Vilja meina að sonur hans sé feitur – ,,Á versta degi er hann í betra standi en þið“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir miðjumannsins Weston McKennie hefur skotið föstum skotum að stuðningsmönnum Leeds sem hafa gagnrýnt leikmanninn verulega undanfarna mánuði.

McKennie var lánaður til Leeds á á síðustu leiktíð frá Juventus en stóð sig ekki vel er liðið féll úr efstu deild.

Stuðningsmenn Leeds voru gríðarlega óánægðir með frammistöðu McKennie og ásaka hann reglulega um að vera of feitur.

McKennie fékk tækifæri hjá Juventus á ný á þessu tímabili og hefur heillað nokkuð hingað til.

,,Jafnvel á hans versta degi þá er Wes í betra standi en þeir sem segja að hann sé of feitur,“ sagði John McKennie, faðir miðjumannsins.

,,Þið getið aðeins óskað eftir því að vera í sama standi. Það er kominn tími á að gleyma þessari dramatík í Leeds og halda áfram með lífið.“

,,Ég er stoltur af því að hann sé ekki að fylgjast með þessum neikvæðu ummælum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Í gær

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun