fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Pabbinn lætur heyra í sér eftir gagnrýnina: Vilja meina að sonur hans sé feitur – ,,Á versta degi er hann í betra standi en þið“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir miðjumannsins Weston McKennie hefur skotið föstum skotum að stuðningsmönnum Leeds sem hafa gagnrýnt leikmanninn verulega undanfarna mánuði.

McKennie var lánaður til Leeds á á síðustu leiktíð frá Juventus en stóð sig ekki vel er liðið féll úr efstu deild.

Stuðningsmenn Leeds voru gríðarlega óánægðir með frammistöðu McKennie og ásaka hann reglulega um að vera of feitur.

McKennie fékk tækifæri hjá Juventus á ný á þessu tímabili og hefur heillað nokkuð hingað til.

,,Jafnvel á hans versta degi þá er Wes í betra standi en þeir sem segja að hann sé of feitur,“ sagði John McKennie, faðir miðjumannsins.

,,Þið getið aðeins óskað eftir því að vera í sama standi. Það er kominn tími á að gleyma þessari dramatík í Leeds og halda áfram með lífið.“

,,Ég er stoltur af því að hann sé ekki að fylgjast með þessum neikvæðu ummælum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar