fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Pabbinn lætur heyra í sér eftir gagnrýnina: Vilja meina að sonur hans sé feitur – ,,Á versta degi er hann í betra standi en þið“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Faðir miðjumannsins Weston McKennie hefur skotið föstum skotum að stuðningsmönnum Leeds sem hafa gagnrýnt leikmanninn verulega undanfarna mánuði.

McKennie var lánaður til Leeds á á síðustu leiktíð frá Juventus en stóð sig ekki vel er liðið féll úr efstu deild.

Stuðningsmenn Leeds voru gríðarlega óánægðir með frammistöðu McKennie og ásaka hann reglulega um að vera of feitur.

McKennie fékk tækifæri hjá Juventus á ný á þessu tímabili og hefur heillað nokkuð hingað til.

,,Jafnvel á hans versta degi þá er Wes í betra standi en þeir sem segja að hann sé of feitur,“ sagði John McKennie, faðir miðjumannsins.

,,Þið getið aðeins óskað eftir því að vera í sama standi. Það er kominn tími á að gleyma þessari dramatík í Leeds og halda áfram með lífið.“

,,Ég er stoltur af því að hann sé ekki að fylgjast með þessum neikvæðu ummælum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári