fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Netverjar ráku upp stór augu er þeir sáu myndina sem ofurparið birti – Héldu að þetta væri allt önnur kona sem er gift öðrum frægum manni

433
Miðvikudaginn 27. desember 2023 08:30

Myndin af Martinez og eiginkonu hans sem vakti furðu margra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netverjar ráku upp stór augu, en þó aðeins í augnablik, er þeir sáu mynd sem knattspyrnumaðurinn Lautaro Martinez og eiginkona hans Agus Gandolfo birtu á aðfangadagskvöld.

Martinez er leikmaður Inter á Ítalíu en mörgum netverjum fannst Gandolfo heldur líkjast Antonellu Roccuzzo á myndinni þeim þau birtu.

Roccuzzo er eiginkona Lionel Messi og fólk var því furðu lostið.

Það er óhætt að segja að Gandolfo sé nokkuð lík Roccuzzo á myndinni og því ekki skrýtið að einhverjir hafi orðið hissa. Til samanburðar má sjá mynd af Messi og Roccuzzo hér neðar.

Messi er auðvitað einn fremsti, ekki ekki sá fremsti, knattspyrnumaður sögunnar. Hann spilar í dag með Inter Miami í Bandaríkjunum.

Messi og Antonella.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar