fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ber bandið hjá Chelsea en gæti verið á leið til Tottenham

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 20:14

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er óvænt opið fyrir því að selja núverandi fyrirliða sinn, Conor Gallagher, til grannana í Tottenham.

Frá þessu greina enskir miðlar en Gallagher hefur borið bandið mörgum sinnum á tímabilinu þar sem aðalfyrirliði liðsins, Reece James, hefur verið mikið meiddur.

Gallagher er uppalinn hjá Chelsea og fær reglulega að spila en Tottenham ku hafa áhuga á að fá hann í sínar raðir.

Tottenham þyrfti þó að borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn sem er 23 ára gamall og leikur á miðjunni.

James Maddison er meiddur og þarf Tottenham breidd á miðsvæðinu og þá gæti Pierre-Emile Hojbjerg verið á förum í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“
433Sport
Í gær

Noregur vann Ísland í sjö marka leik

Noregur vann Ísland í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra

Gætu misst þrjá lykilmenn ásamt því að skipta um stjóra
433Sport
Í gær

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári

Dæmdur í langt bann fyrir að veðja á yfir sex þúsund leiki á rúmlega einu ári