fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Barcelona borgar rúma sex milljarða fyrir 18 ára gamlan leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vitor Roque er mættur til Barcelona þar sem hann mun formlega ganga til liðs við félagið um áramótin.

Um er að ræða 18 ára gamlan sóknarmann sem kemur frá Athletico-PR í heimalandinu, Brasilíu.

Börsungar greiða 40 milljónir evra fyrir Roque og binda miklar vonir við hann.

Roque, sem getur spilað sem fremsti maður og úti á kanti, skrifar undir sjö ára samning.

„Draumur minn er að rætast. Ég er hér til að læra af þessum hópi og skora mörk fyrir Barcelona. Ég get ekki beðið eftir því að byrja,“ sagði Roque í dag.

Roque gæti spilað sinn fyrsta leik strax 4. janúar gegn Las Palmas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Í gær

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Í gær

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun