fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Martröð Firmino mögulega á enda – Gerrard gæti bjargað málunum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martröð Roberto Firmino hjá Al-Ahli í Sádi Arabíu gæti nú verið á enda samkvæmt enska miðlinum Mirror.

Firmino kom aðeins til Al-Ahli fyrir sex mánuðum en hann gerði garðinn frægan með Liverpool fyrir það.

Firmino hefur alls ekki heillað hjá sínu nýja félagi og er með þrjú mörk í 17 leikjum hingað til.

Nú hefur Brasilíumaðurinn misst sæti sitt í liðinu og hefur ekki byrjað einn leik síðan í október.

Steven Gerrard, stjóri Al-Ettifaq, ku hafa áhuga á að fá Firmino til sín en hann er fyrrum fyrirliði Liverpool þar sem Firmino lék í mörg ár.

Þá spila Jordan Henderson og Gini Wijnaldum fyrir Al-Ettifaq en þeir léku einnig með Firmino hjá Liverpool á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt