fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Loksins farinn af hótelinu og var kvaddur almennilega: Borgaði tíu þúsund pund fyrir hverja nótt – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er loksins búinn að flytja út af Vier Jahreszeiten Kempinski hótelinu þar sem hann hefur búið í marga mánuði.

Kane spilar í dag fyrir Bayern Munchen en hann gekk í raðir félagsins frá Tottenham í sumarglugganum.

Fjölskylda Kane hefur hingað til búið áfram í London en framherjinn er loks búinn að festa kaup á heimili í Þýskalandi.

Hann var kvaddur á almennilegan hátt af starfsfólki hótelsins en hann kynntist nýjum vinum á tíma sínum þar.

Kane borgaði 10 þúsund pund fyrir hverja einustu nótt á þessu glæsilega hóteli en getur nú loksins flutt inn með fjölskyldunni.

Hér má sjá þegar Kane var kvaddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði