fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Loksins farinn af hótelinu og var kvaddur almennilega: Borgaði tíu þúsund pund fyrir hverja nótt – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er loksins búinn að flytja út af Vier Jahreszeiten Kempinski hótelinu þar sem hann hefur búið í marga mánuði.

Kane spilar í dag fyrir Bayern Munchen en hann gekk í raðir félagsins frá Tottenham í sumarglugganum.

Fjölskylda Kane hefur hingað til búið áfram í London en framherjinn er loks búinn að festa kaup á heimili í Þýskalandi.

Hann var kvaddur á almennilegan hátt af starfsfólki hótelsins en hann kynntist nýjum vinum á tíma sínum þar.

Kane borgaði 10 þúsund pund fyrir hverja einustu nótt á þessu glæsilega hóteli en getur nú loksins flutt inn með fjölskyldunni.

Hér má sjá þegar Kane var kvaddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt