fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Roy Keane með áhugaverð ummæli – Sagðist halda með öðru liði en Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. desember 2023 16:00

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Roy Keane sagði frá því á dögunum að hann hafi áður verið stuðningsmaður Tottenham.

Keane var í hlaðvarpsþætti með Arsenal goðsögninni Ian Wright og gerði á tímapunkti í þættinum góðlátlegt grín að Skyttunum.

„Sem Manchester United stuðningsmaður ættir þú ekki að grínast neitt með fótbolta eins og er,“ sagði Wright þá.

Þá kom Keane með áhugavert svar.

„Ég held með Tottenham. Ég spilaði með Manchester United en Tottenham er mitt lið,“ sagði hann.

Keane hefur áður sagt frá því opinberlega að hann hafi í æsku stutt Tottenham og bæri alltaf tilfinningar til félagsins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona