Árið 2023 er senn á enda en á meðal þeirra bestu í fótboltanum hafa ansi mörg falleg mörk verið skoðuð.
Copa90 hefur skoðað allar stærstu deildir í heimi og valið fallegustu mörk ársins.
Þarna má finna mörk frá Kylian Mbappe, Marcus Rashford, Rodri og Alejandro Garnacho.
Mörkin eru ansi glæsilegi og má sjá þau hér að neðan.