fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Sér eftir því að hafa ekki tekið starfið að sér síðasta vetur

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Marsch viðurkennir að hann sjái eftir því að hafa ekki samþykkt tilboð frá Leicester á síðasta ári.

Leicester vildi ráða Marsch til starfa í von um að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni en Bandaríkjamaðurinn var stuttu áður rekinn frá Leeds.

Marsch náði ekki að sanna sig sem stjóri Leeds en önnur félög í efstu deild sýndu honum áhuga um leið og brottreksturinn átti sér stað.

,,Ég var mjög nálægt því að taka við Leicester en að lokum taldi ég að ég væri ekki tilbúinn að snúa aftur svo snemma,“ sagði Marsch.

,,Þegar ég horfi til baka, þetta er frábært félag og ég hefði mögulega átt að samþykkja það boð.“

,,Ég íhugaði einnig að taka við Southampton en við vorum ekki á sömu vegalengd varðandi framtíðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool

Fundaði með Guehi eftir rússíbanann með Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum

Hrósar Íslandi og hefur áhyggjur af sínum mönnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið

Stjarna Chelsea ældi á miðjan völl í nótt eftir harkalegt samstuð við leikmann Arsenal – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Í gær

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga

Faðir landsliðsmanns fer mikinn á Facebook – Hjólar í bæði Arnar Gunnlaugs og Ólaf Inga
433Sport
Í gær

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára

Sigurður Þór ráðinn þjálfari Fylkis til næstu ára