fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sér eftir því að hafa ekki tekið starfið að sér síðasta vetur

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 16:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Marsch viðurkennir að hann sjái eftir því að hafa ekki samþykkt tilboð frá Leicester á síðasta ári.

Leicester vildi ráða Marsch til starfa í von um að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni en Bandaríkjamaðurinn var stuttu áður rekinn frá Leeds.

Marsch náði ekki að sanna sig sem stjóri Leeds en önnur félög í efstu deild sýndu honum áhuga um leið og brottreksturinn átti sér stað.

,,Ég var mjög nálægt því að taka við Leicester en að lokum taldi ég að ég væri ekki tilbúinn að snúa aftur svo snemma,“ sagði Marsch.

,,Þegar ég horfi til baka, þetta er frábært félag og ég hefði mögulega átt að samþykkja það boð.“

,,Ég íhugaði einnig að taka við Southampton en við vorum ekki á sömu vegalengd varðandi framtíðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt