fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sannfærður um að hann hafi verið betri leikmaður en Owen – ,,Þetta er mín skoðun“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 18:30

Michael Owen ásamt eiginkonu sinni, Louise Bonsall.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Fowler, goðsögn Liverpool, er á því máli að hann hafi alltaf verið betri sóknarmaður en landi sinn, Michael Owen en þeir léku saman hjá félaginu um skeið.

Owen var á sínum tíma talinn einn efnilegasti leikmaður heims og var þá valinn sá besti í heimi árið 2001.

Owen lék fleiri leiki fyrir enska landsliðið á sínum ferli og skoraði 118 deildarmörk í 216 leikjum fyrir Liverpool í meistaraflokki.

Fowler er sjálfur einn besti framherji í sögu Liverpool og er sjálfur á því máli að hann hafi verið betri en Owen á vellinum.

,,Þegar kemur að getu þá má fólk hafa sína skoðun en ég tel að ég hafi alltaf verið betri en Michael, jafnvel þegar hann var að stíga sín fyrstu skref,“ sagði Fowler.

,,Michael var hraðari en ég en þegar kom að öllu öðru þá tel ég að ég hafi verið betri. Michael gæti sagt það sama um sjálfan sig en þetta er mín skoðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt

Arsenal ekki til í að borga uppsett verð en vilja láta leikmenn fara sem skiptimynt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Í gær

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“