fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sannfærður um að hann hafi verið betri leikmaður en Owen – ,,Þetta er mín skoðun“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 18:30

Michael Owen ásamt eiginkonu sinni, Louise Bonsall.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Fowler, goðsögn Liverpool, er á því máli að hann hafi alltaf verið betri sóknarmaður en landi sinn, Michael Owen en þeir léku saman hjá félaginu um skeið.

Owen var á sínum tíma talinn einn efnilegasti leikmaður heims og var þá valinn sá besti í heimi árið 2001.

Owen lék fleiri leiki fyrir enska landsliðið á sínum ferli og skoraði 118 deildarmörk í 216 leikjum fyrir Liverpool í meistaraflokki.

Fowler er sjálfur einn besti framherji í sögu Liverpool og er sjálfur á því máli að hann hafi verið betri en Owen á vellinum.

,,Þegar kemur að getu þá má fólk hafa sína skoðun en ég tel að ég hafi alltaf verið betri en Michael, jafnvel þegar hann var að stíga sín fyrstu skref,“ sagði Fowler.

,,Michael var hraðari en ég en þegar kom að öllu öðru þá tel ég að ég hafi verið betri. Michael gæti sagt það sama um sjálfan sig en þetta er mín skoðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni