fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Þessi koma til greina sem lið ársins á Íslandi – Víkingur á tvo fulltrúa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. desember 2023 07:00

Víkingur spilar til úrslita. Mynd: Víkingur R

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur á tvo fulltrúa þegar kemur að liði ársins sem verður opinberað á kjörinu á Íþróttamanni ársins þann 4. janúar.

Karlalið Víkings í fótbolta varð Íslands og bikarmeistari í sumar en kvennaliðið vann næst efstu deild og varð bikarmeistari.

Það er svo lið Tindastóls sem varð Íslandsmeitari í körfubolta karla sem kemst einnig á lista.

Það eru samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu.

Þrjú efstu í kjörinu um lið ársins
Tindastóll, meistaraflokkur karla í körfubolta
Víkingur, meistaraflokkur karla í fótbolta
Víkingur, meistaraflokkur kvenna í fótbolta

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar

Real Madrid leyfir sér að dreyma um Saliba en landar líklegast öðrum frá Englandi í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd