fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Ratcliffe vill hörku í hlutina – Alveg til í að rifta samningum og gæti gert það við Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. desember 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sky Sports kemur það jafnvel til greina hjá Manchester United að rifta samningi við Jadon Sancho.

Sancho neitar að biðja Erik ten Hag afsökunar á hegðun sinni og fær sökum þess hvorki að æfa né spila með liðinu.

Sir Jim Ratcliffe er sagður vilja taka upp harðari stefnu hjá félaginu og einfaldlega rifta samningi við þá sem ekki eiga heima hjá félaginu.

United keypti Sancho frá Dortmund fyrir rúmum tveimur árum á 75 milljónir punda.

Hann vill að félagið einbeit sér að því að hafa gott andrúmsloft og leikmenn sem vilja leggja sitt að mörkum.

United vonast til að selja Sancho í janúar en annars verður það skoðað að rifta samningi hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester