Samkvæmt Transfermarkt eiga Arsenal og Manchester City tíu verðmætustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar þegar raðað er í draumaliðið.
Sex leikmenn koma frá Manchester City en fjórir frá Arsenal.
Um er að ræða bestu lið deildarinnar undanfarin en raðað er í draumaliðið út frá stöðum leikmanna.
Andre Onana markvörður Manchester United er verðmætasti markvörður deildarinnar og kemst í liðið.
Draumaliðið miðað við verðmat leikmanna er hér að neðan.