fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið sem fer eins og eldur í sinu – Neymar öskurgrætur af sársauka

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af Neymar í endurhæfingu hefur vakið mikla athygli en þar beinlínis grætur hann úr sársauka.

Neymar sleit krossband í nóvember og spilar líklega ekki fótbolta aftur fyrr en í ágúst. Missir hann til að mynda af Copa America með brasilíska landsliðinu.

Neymar gekk í raðir sádiarabíska félagsins Al Hilal í sumar en var ekki búinn að vera lengi þar þegar hann meiddist.

Það er mikil vinna að koma sér til baka eftir krossbandsslit og í meðfylgjandi myndbandi má sjá brot af endurhæfingarferli Neymar.

Þar öskar hann og veinar af sársauka.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?
433Sport
Í gær

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli