fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Vildi fara heim á verstu tímum COVID: Hringdi í mömmu og pabba daglega – ,,Ég vildi ekki vera hér“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það munaði ekki miklu að Moises Caicedo myndi gefast upp sem leikmaður Brighton eftir að hafa gengið í raðir félagsins 2021.

COVID faraldurinn var þá í raun upp á sitt versta en Caicedo ferðaðist til Englands frá heimalandi sínu, Ekvador.

Það tók miðjumanninn langan tíma að venjast nýju landi og ástandinu og íhugaði sterklega að snúa aftur heim.

Hann vakti síðar gríðarlega athygli hjá Brighton og leikur í dag með Chelsea – félagið keypti hann á 115 milljónir punda í sumar.

,,Ég kom til landsins þegar Covid var upp á sitt versta, áður en ég gat farið út úr húsi á Englandi var ég fastur á hóteli í tíu daga,“ sagði Caicedo.

,,Ég gat ekki hitt liðsfélaga mína, ég grét á hverjum einasta degi á þessu hóteli. Ég hringdi í mömmu og pabba því ég vildi fara aftur heim. Allt hérna var öðruvísi og ég vildi ekki vera hér.“

,,Þau sögðu mér að sýna styrk, að þetta væri minn draumur. Ég hlustaði á þau og að lokum þá leið mér betur og betur. Nú er ég hjá Chelsea og nýt þess að spila hvern einasta leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa