fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

England: Newcastle mun betri í sigri gegn Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. desember 2023 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 1 – 0 Man Utd
1-0 Anthony Gordon(’56)

Síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en um var að ræða stórleik laugardagsins og var leikið á St. James’ Park.

Newcastle tók þar á móti Manchester United og það fyrrnefnda var mun sterkari aðilinn í leiknum.

Aðeins eitt mark var skorað og það gerði Anthony Gordon eftir fyrirgjöf bakvarðarins Kieran Trippier.

Heimamenn áttu 22 skot að marki Man Utd gegn aðeins sjö frá gestunum og má með sanni segja að sigurinn hafi verið verðskuldaður.

Newcastle lyfti sér upp í fimmta

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona