fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Opnar sig um framhjáhaldið sem komst á allar forsíðurnar: Var niðurbrotin og leið illa – ,,Hélt ekki bara framhjá heldur barnaði hann stelpuna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annie Kilner, fyrrum kærasta Kyle Walker, hefur tjáð sig um framhjáhald leikmannsins sem var lengi á forsíðum enskra miðla.

Walker er leikmaður Manchester City en honum var sparkað út og bjó um tíma einn í lítilli íbúð í miðbæ Manchester.

Walker hélt framhjá Kilner með fyrsætunni Lauryn Goodman fyrir nokkrum árum og eignaðist síðar barn með þeirri konu.

,,Hann var hálfviti fyrir að fórna því að missa fjölskylduna fyrir þetta. Þegar hann sagði mér frá þessu var ég niðurbrotin,“ sagði Kilner.

,,Mér leið bara illa líkamlega. Allt loftið fer úr þér. Heimurinn hrundi þegar ég heyrði af þessu.“

,,Þetta var það versta sem gat gerst, það sem ég óttaðist mest það gerðist. Ég trúði þessu ekki.“

,,Hann hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hann stelpuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona