fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Fyrirliðinn sorgmæddur því hann nær aldrei að jafna sig – ,,Þurfum að finna lausn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 10:00

Reece James skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, viðurkennir það að fyrirliði liðsins, Reece James, sé ansi sorgmæddur þessa stundina.

James byrjaði sinn fyrsta leik í dágóðan tíma gegn Everton um síðustu helgi en meiddist í þeim leik enn eina ferðina og fór af velli í fyrri hálfleik.

James hefur glímt við mörg meiðsli undanfarna mánuði en hann er enn aðeins 24 ára gamall og treystir Chelsea mikið á hann í vörninni.

Pochettino myndi auðvitað vilja nota James meira en gengi liðsins á tímabilinu hefur ekki verið gott.

,,Ég vil ekki tjá mig of mikið uim þetta, við þurfum að kynnast stöðunni betur. Hann er ansi sorgmæddur því hann vildi snúa aftur í liðið,“ sagði Pochettino en James verður frá í allt að fjóra mánuði.

,,Við reyndum að gera það skref fyrir skref, fyrst spilaði hann 25 mínútur, svo 35, 45 og 60.“

,,Hann er gríðarlega vonsvikinn og pirraður. Við þurfum að passa okkur hvernig við tölum um stöðuna og finna lausn á hvernig við getum notað hann stöðuglega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane

Segir Bayern að láta það alveg vera að framlengja við Kane
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera

Fleiri breytingar í bígerð í Kópavogi – Endurskoða hvernig starf Alfreðs á að vera