fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Zidane virðist spenntur fyrir því að þjálfa á Englandi – Hefur gert þetta síðustu mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 10:00

Zinedine Zidane. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane fyrrum þjálfari Real Madrid virðist vera að opna dyrnar að því að mögulega þjálfa á Englandi í framtíðinni.

Zidane hafði fyrir nokkrum árum tjáð sig um það að erfitt gæti orðið fyrir sig að þjálfa á Englandi því hann væri lélegur í ensku.

Nú segir fyrrum liðsfélagi hans frá því að Zidane hafi á þessu ári verið að læra ensku.

„Síðustu mánuði hefur Zizou verið að fara í ensku kennslu. Ég veit ekki hvort hann vilji þjálfa á Englandi en þetta opnar dyrnar,“ segir Emmanuel Petit fyrrum miðjumaður Arsenal.

„Það að hann hafi byrjað að læra ensku segir mér að hann hugsar um það að þjálfa á Englandi.“

„Hann hefur ekkert þjálfað í nokkur ár og til að vera þjálfari þá þarftu að komast aftur í leikinn, því þetta breytist allt fljótt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann