fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Umboðsmenn aldrei haft það jafn gott – Fengu 122 milljarða í sinn vasa á þessu ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 09:00

Pimenta vinstra megin í efri röð er umboðsmaður Erling Haaland og fleiri leikmanna. Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmenn í fótbolta hafa aldrei þénað meira og fengu 696 milljónir punda í greiðslur árið 2023.

Þetta kemur fram í skýrslu FIFA sem tekur þó ekki á því þegar félagaskipti eiga sér stað innan sama lands.

Það er því ljóst að upphæðin er talsvert hærri. Ensk félög greiddu 219 milljónir punda af þessari upphæð.

Umboðsmenn hafa þurft að spila varnarleik undanfarna mánuði eftir að FIFA setti reglur sem setur þak á greiðslur til þeirra.

Enskir dómstólar hafa úrskurðað að reglan sé lögbrot þar í landi og munu umboðsmenn áfram geta þénað vel þar í landi.

Ítalir greiddu rúmar 90 milljónir punda til umboðsmanna en innkoma Sádí Arabíu hjálpar en þar fengu umboðsmenn 67 milljónir punda í sinn vasa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við

Hafnaði starfinu á dögunum en samþykkir nú að taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær