fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Umboðsmenn aldrei haft það jafn gott – Fengu 122 milljarða í sinn vasa á þessu ári

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 09:00

Pimenta vinstra megin í efri röð er umboðsmaður Erling Haaland og fleiri leikmanna. Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmenn í fótbolta hafa aldrei þénað meira og fengu 696 milljónir punda í greiðslur árið 2023.

Þetta kemur fram í skýrslu FIFA sem tekur þó ekki á því þegar félagaskipti eiga sér stað innan sama lands.

Það er því ljóst að upphæðin er talsvert hærri. Ensk félög greiddu 219 milljónir punda af þessari upphæð.

Umboðsmenn hafa þurft að spila varnarleik undanfarna mánuði eftir að FIFA setti reglur sem setur þak á greiðslur til þeirra.

Enskir dómstólar hafa úrskurðað að reglan sé lögbrot þar í landi og munu umboðsmenn áfram geta þénað vel þar í landi.

Ítalir greiddu rúmar 90 milljónir punda til umboðsmanna en innkoma Sádí Arabíu hjálpar en þar fengu umboðsmenn 67 milljónir punda í sinn vasa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“