fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Þórður Ingason leggur hanskana á hilluna – „Frábær persóna og frábær markmaður“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórður Ingason hef­ur ákveðið að leggja mark­manns­hansk­ana á hill­una eft­ir lang­an og far­sæl­an knatt­spyrnu­fer­il.

Þórður hóf meistaraflokksferilinn sinn með Fjölni árið 2005 og hefur síðan spilað með KR, BÍ/Bolungarvík og nú síðast með okkur Víkingum seinustu 4 tímabil þar sem hann hefur verið hluti af sögulegri velgengi hjá Víking.

„Það er með miklum söknuði sem við kveðjum Þórð Ingason í dag. Hann hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna til þess að eyða meiri tíma með fjölskyldunni. Doddi er búinn að vera risastór partur af velgengi Víkings síðastliðin ár, bæði innan sem og utan vallar. Frábær persóna og frábær markmaður,“ segir Kári Árnason yfirmaður knattspyrnumála í Víkinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“