fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Sádarnir efins um það að Liverpool sé tilbúið að selja Salah í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Emenalo yfirmaður knattspyrnumála hjá úrvalsdeildinni í Sádí Arabíu er efins um það að hægt sé að fá Mohaemd Salah frá Liverpool í janúar.

Sádarnir lögðu stóru seðlana á borðið í sumar og reyndu að fá Salah frá Liverpool.

Liverpool neitaði að selja Salah en ekki er útilokað að Sádarnir haldi áfram að reyna.

Emenalo segir hins vegar frá því að hann telji það útilokað að Liverpool leyfi honum að fara í janúar en Salah sjálfur virðist hafa áhuga á að skoða tilboð frá Sádí.

Sádarnir vilja sækja Salah enda er hann stærsta nafnið í heimi múslima, þeirri trú sem er iðkuð í Sádí Arabíu.

Búist er við því að Sádarnir láti til skara skríða næsta sumar og að þá sé möguleiki á því að Liverpool sé tilbúið að selja Salah.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við

Allt klappað og klárt – Ancelotti að taka við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann