fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Ögmundur á leið til Breiðabliks? – Framtíð Antons Ara virðist í lausu lofti

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ögmundur Kristinsson, fyrrum markvörður íslenska landsliðsins er sagður á leið í Breiðablik. Þessu er haldið fram í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

Ögmundur er í herbúðum Kifisia í Grikklandi en hefur ekki spilað mikið eftir að hafa samið við félagið í sumar.

Ljóst er að ef Ögmundur semur við Breiðablik er framtíð Antons Ara Einarssonar í lausu lofti, hann hefur varið mark Blika með ágætum síðustu fjögur ár en gæti nú verið á útleið.

Ögmundur var í þrjú ár hjá Olympiakos en spilaði þar fáa leiki. Hann hefur því í rúm þrjú ár lítið spilað.

Ögmundur hefur hins vegar átt afar farsælan feril en hann fór í atvinnumennsku árið 2014.

Hann lék með Fram hér á landi áður en hann hélt út en Ögmundur var í leikmannahópi Íslands á EM 2016 en fór ekki með á HM árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði

Besta deildin: Botnliðin töpuðu bæði – KR fékk stig á Ísafirði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“

Brjálaður út í VAR eftir tapleikinn: ,,Allir eru í sjokki“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið

Héldu að 16 ára strákur væri vopnaður og skelltu honum í jörðina: Var klæddur sem karakter í tölvuleik – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“