fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

United og Liverpool bæði að fylgjast með kantmanninum unga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. desember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Assane Diano, leikmaður Real Betis, er ansi eftirsóttur en Manchester United og Liverpool hafa til að mynda áhuga á honum.

Diao er 18 ára gamall og spilar að upplagi á kantinum en hann getur einnig spilað sem fremsti maður.

Þrátt fyrir ungan aldur er Diao mikilvægur hlekkur í liði Betis.

Hann er því á radarnum hjá stærri félögum. Auk United og Liverpool eru Brentford og Aston Villa nefnd til sögunnar.

Samningur Diao við Betis rennur út 2027 og hann gæti því kostað sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Í gær

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli