fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Nýjasta mynd Kim Kardashian fær fólk til að velta þessu fyrir sér

433
Miðvikudaginn 13. desember 2023 09:30

Kim Kardashian. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Kardashian birti myndir á dögunum sem vöktu athygli knattspyrnuáhugamanna.

Kim mætir reglulega á knattspyrnuleiki með syni sínum Saint og á síðustu leiktíð heimsóttu þau til að mynda Emirates-leikvanginn og sáu Arsenal.

Saint er talinn vera stuðningsmaður Arsenal og veltu margir því upp hvort Kim sé það líka.

Það var þó svo greint frá því að vera hennar á Emirates hafi tengst heimildaþáttum sem hún væri að vinna.

Á dögunum birti Kim svo myndir af sér með Manchester United derhúfu.

Hafa þær vakið mikla athygli og veltir fólk því nú fyrir sér hvort Kim styðji Rauðu djöflana.

Myndirnar má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“
433Sport
Í gær

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni

Þetta eru erfiðustu og auðveldustu leikirnir sem liðin fá í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim ef hann verður rekinn
433Sport
Í gær

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli