fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Markavélin í Þýskalandi á óskalista Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 16:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er búið að spyrjast fyrir um framherjann Sehrou Guirassy sem leikur með Stuttgart í Þýskalandi.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Florien Plettenberg en Guirassy hefur vakið verulega athygli á þessu tímabili.

United er ekki eina stórliðið sem horfir til Guirassy sem gæti verið fáanlegur fyrir aðeins 20 milljónir evra.

Framherjinn hefur skorað 16 deildarmörk á tímabilinu fyrir Stuttgart sem er tveimur mörkum minna en Harry Kane sem er á toppnum.

United hefur áhyggjur af stöðu mála í fremstu víglínu en Rasmus Hojlund hefur enn ekki skorað deildarmark eftir að hafa komioð í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina