fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þýskaland: Frankfurt niðurlægði Bayern

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 18:46

Marcel Sabitzer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frankfurt 5 – 1 Bayern Munchen
1-0 Omar Marmoush
2-0 Eric Ebimbe
3-0 Hugo Larsson
3-1 Joshua Kimmich
4-1 Eric Ebimbe
5-1 Ansgar Knauff

Bayern Munchen fékk alvöru skell í þýsku Bundesligunni í dag er liðið mætti Frankfurt á útivelli.

Bayern er í toppbaráttunni en er þremur stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem er taplaust.

Flestir bjuggust við útisigri Bayern í dag en Frankfurt kom mörgum á óvart og vann frábæran 5-1 sigur og niðurlægði núverandi meistara.

Bayern var vissulega með hærra xG í þessari viðureign og átti fleiri tilraunir að marki heimamanna.

Frankfurt nýtti þó sín færi og spilaði mjög vel á köflum og lyfti sér upp í sjöunda sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“