fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Vandræði Sáda halda áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 8. desember 2023 20:00

Ronaldo / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádi-Arabía hefur verið að glíma við vandamál sem snýr að því að fáir áhorfendur mæti á leiki deildarinnar þar í landi.

Þó svo að Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og Neymar hafi mætt í deildina á árinu hefur mætingin á suma leiki verið hreint herfileg.

Reglulega birta erlendir miðlar fréttir um afar dapra mætingu á suma leiki og nú síðast var sagt frá því að fáir hafi mætt á leik Al-Hazem og Al-Fateh.

Það mættu 640 manns á völl sem tekur 8 þúsund manns í sæti.

Þetta er þó ekki versta mætingin í Sádí á tímabilinu því aðeins 133 mættu á leik Al Riyadh gegn Al Okhdood.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa