fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Þetta fór framhjá mörgum í gærkvöldi – Stuðningsmenn Manchester United brjálaðir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir stuðningsmenn Manchester United voru ósáttir við Chris Kavanagh, dómara leiksins gegn Chelsea í gær.

United vann leikinn 2-1 þar sem Scott McTominay skoraði bæði mörk liðsins. Afar mikilvægur sigur fyrir Erik ten Hag sem hefur verið undir pressu.

United komst í 1-0 en Cole Palmer jafnaði fyrir Chelsea undir lok fyrri hálfleiks.

Það vakti athygli margra að eftir markið þá virtist hann ræða stuttlega við Kavanagh dómara og hlógu þeir saman.

Stuðningsmenn United eru væntanlega búnir að gleyma þessu í dag enda tryggði liðið sér stigin þrjú. En hér að neðan má sjá mynd af þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“