fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Nú er talið að þetta sé líklegasti áfangastaður Greenwood næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 6. desember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt spænska miðlinum Fichajes er Real Sociedad líklegasta félagið til að hreppa Mason Greenwood næsta sumar.

Greenwood er þessa stundina á láni hjá Getafe frá Manchester United en í ljósi forsögu hans er ólíklegt að hann spili aftur fyrir enska félagið.

Englendingurinn ungi hefur staðið sig vel hjá Getafe og í kjölfarið vakið athygli stærri félaga á Spáni.

Valencia hefur verið nefnt til sögunnar en Sociedad þykir nú líklegasti áfangastaður Greenwood.

Liðið spilar í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð og er sem stendur í sjötta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Verkefnið þar er því spennandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur