fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Niðurlægjandi staðreynd fyrir Ronaldo og félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 10:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur verið mikið fjallað um slaka mætingu á leiki í sádiarabísku deildinni á þessari leiktíð þrátt fyrir að haugur af stórstjörnum hafi mætt í deildina á árinu.

Þó svo að Cristiano Ronaldo, Karim Benzema og Neymar hafi mætt í deildina á árinu hefur mætingin á suma leiki verið hreint herfileg.

Enskir miðlar fjalla nú um að aðeins 264 hafi mætt á leik Al Riyadh og Hazm á föstudag. Spilað var á Prince Faisal bin Fahd leikvanginum sem tekur rúmlega 22 þúsund manns í sæti.

Þetta er þó ekki versta mætingin í Sádí á tímabilinu því aðeins 133 mættu á leik Al Riyadh gegn Al Okhdood.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona