fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Segja að arftaki Neuer sé fundinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er búið að finna arftaka Manuel Neuer sem mun bráðlega leggja hanskana á hilluna.

Frá þessu greinir Sky Sports en Neuer hefur lengi verið einn besti markmaður heims og að margra mati sá besti.

Neuer er þó bundinn Bayern til ársins 2026 og er einnig fyrirliði liðsins en hann verður líklega áfram aðalmarkvörður liðsins á næstu leiktíð.

Bayern er að horfa til markmannsins Mike Maignan sem spilar með AC Milan og telur hann fullkominn kost í að leysa Neuer af hólmi.

Maignan hefur staðið sig frábærlega á Ítalíu og er einnig aðalmarkvörður franska landsliðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum