fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Spilaði með Messi en fólk trúir ekki við hvað hann starfar í dag

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Luiz Gomez er þrítugur knattspyrnumaður sem keyrir nú Uber til að hafa í sig og á. Hann á þó að baki landsleik með Argentínu þar sem hann deildi velli með Lionel Messi og fleiri snillingum.

Það var árið 2017 sem hinn þrítugi Gomez lék sinn eina landsleik fyrir Argentínu og kom hann gegn Brasilíu. Liðsfélagar hans í þeim leik voru menn á borð við Messi, Paulo Dybala og Gonzalo Higuain.

Síðan þá hefur ferillinn hins vegar farið hratt niður á við, aðallega vegna meiðsla.

Gomez hefur ekki spilað síðan með Lanus í heimalandinu 2021 en þá spilaði hann fjórar mínútur í leik gegn La Equidad.

Þrátt fyrir það gefur bakvörðurinn ekki upp vonina um að snúa aftur á völlinn en á meðan keyrir hann fyrir Uber.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029